HONGQI ÁBYRGÐ
Ábyrgðartími verksmiðjuábyrgðar:
5 ár eða 150.000 km akstur, hvort sem kemur fyrr.
Áskildar reglubundnar viðhaldsskoðanir:
20.000 km eða á eins árs fresti.
Ryðvarnarábyrgð miðað við reglubundnar árlegar viðhaldsskoðanir:
10 ár, ótakmarkaður akstur.
Málningarábyrgð miðað við reglubundnar viðhaldsskoðanir:
5 ár eða 150.000 km, hvort sem kemur fyrr.


