DRÆGNI ALLT AÐ

KM

ÁBYRGÐ

ÁR

HLEÐSLA FRÁ 10-80% 

MÍNÚTUR

Orkunotkun*: 17,9 kWh/100 km. Drægni*: 475 km. Hleðslutími við hagstæðustu aðstæður við venjulega hleðslu 0–100%: Niður í 9 klst. við hámarks hleðsluafl (11 kW); við hraðhleðslu 10–80%: Niður í 20 mínútur við hámarks hleðsluafl upp á 250 kW. *Fer eftir aksturslagi, hraða, veðri, vali á aukabúnaði o.fl. **5 ár eða 150.000 km, hvort sem kemur fyrr.

Öryggi

Akreinavari og stýring (LKA)
Árekstrarvörn
Blindhornsviðvörun
Brekkuaðstoð (HSA+HAC)
Brekkubremsa
Bremsu og stöðuleikastýring (ABS/ESC)
Dekkjaviðgerðarsett
eCall öryggiskerfi
ISOFIX barnastólafestingar
Mismunandi akstursstillingar
Rafdrifin handbremsa
Sjálfvirk neyðarhemlun
Spólvörn

Ytra byrði

21’’ álfelgur
Panorama glerþak
Rafdrifinn afturhleri
Aðfellanleg hliðarhandföng
Aðkomulýsing
LED aðalljós
LED dagljós
Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar
Regnskynjari í framrúðu
Upphitaðir hliðarspeglar

Innra rými

Nudd í framsætum
Hiti í stýri
Leðurlíki í sætum
Birtutengdur baksýnisspegill
Leðurklætt stýri
Loftkæld framsæti
Loftkæling
Rafdrifin framsæti
Upphituð aftursæti
Upphituð framsæti
2ja svæða sjálfvirk miðstöð
60:40 niðurfellanleg sætisbök

tækni og þægindi

360° myndavél
15,5’’ Snertiskjár
6’’ Stafrænt mælaborð
19 hátalarar
Android Auto
Apple Carplay
Bluetooth tengimöguleikar
CDC demparakerfi
Fjarlægðarskynjarar að aftan
Fjarlægðarskynjarar að framan
Gæludýrastilling
Íslenskt leiðsögukerfi
Lyklalaust aðgengi
Mjúk hurðarlokun
Raddstýring
Sjálfvirkar uppfærslur (OTA)
Skynvæddur hraðastillir
Varmadæla
Þráðlaus farsímahleðsla

Litir í boði

Innra rými

Verðlisti

Skoðaðu verðlista HONGQI fyrir nánari upplýsingar um búnað, verð og þjónustupakka.

Skoða nánar

Má bjóða þér að reynsluaka?

Við tökum vel á móti þér á Sævarhöfða 2.
Þú getur bókað reynsluakstur hér að neðan.